
Við bjóðum ykkur öll velkomin í Brimver/Æskukot og hlökkum til samstarfsins á skólaárinu 2019-2020
Stefna skólans er: Heilsustefna Unnar Stefánsdóttur, Grænfáninn og unnið er að innleiðing á Heilsueflandi leikskóli
Kynningarfundir eru haldnir 10. september kl. 8:10-9:00 í Brimveri og 11. september kl. 8:10-9:00 í Æskukoti.
Kynningarfundir eru fyrir foreldra/forráðarmenn þar sem deildarstjórar kynna áherslur í starfi deilda og skólastjórnendur kynna áherslur í skólastarfinu.
Skipulagsdagar á skólaárinu eru:
4. október 2019, föstudagur – Haustþing – Leikskólinn lokaður
4. nóvember 2019, mánudagur – Skipulagsdagur – Leikskólinn lokaður
18. mars 2020, miðvikudagur – Skóladagur Árborgar – Leikskólinn lokaður
19., 20. og 22. maí 2020, þriðjudagur, miðvikudagur og föstudagur – Skipulagsdagar, námsferð og námskeið – Leikskólinn lokaður
Leikskólar Árborgar eru lokaðir á aðfangadag og gamlársdag og almenna frídaga
Sumarleyfi í Brimveri/Æskukoti 2020
Verður frá og með 2. júlí til og með 5. ágúst. Opnum eftir sumarfrí fimmtudaginn 6. ágúst. 2020.
Símanúmer deilda:
Brimver, Eyrarbakka
Kötlusteinn sími 480-3274
Merkisteinn sími 480-3275
Æskukot, Stokkseyri
Fiskaklettur sími 480-6357
Bátaklettur 480-6356